Viðskiptahraðall fyrir nýsköpunarfyrirtæki
í landbúnaði & sjávarútvegi

mataraudur-sjavarfang-web.jpg
 

Nordic Wasabi
„Það var mjög verðmætt fyrir okkur að fara í gegnum viðskiptahraðal, þar fengum við tækifæri til þess að byggja upp sterkt tengslanet og að hraða hugmyndinni til muna.“

Sindri Hansen og Ragnar Atli Tómasson hjá
Jurt Hydroponics rækta íslenskt wasabi og fóru í gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík 2015.

download (1).jpg
 
thor - kroppuð.jpg

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
„Viðskiptahraðallinn Til sjávar og sveita, sem er sameiginlegt verkefni Icelandic Startups og Íslenska Sjávarklasans, getur eflt frumkvöðlastarf og nýsköpun í bæði landbúnaði og sjávarútvegi um land allt. Ég er afar ánægður með þetta frumkvæði og styð heilshugar aukið samstarf þessara mikilvægu atvinnugreina.”

 
 
 

Ljósmyndir heimasíðunnar eru fengnar með góðfúslegu leyfi Matarauðs Íslands